
Mikil innviðaskuld dregur úr lífskjörum landsmanna
SI og FRV hafa gefið út nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.

Ísland er háskattaland og skattar sífellt meira íþyngjandi
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um hækkun gjalda hins opinbera.

Góð mæting á kynningu á stöðu framkvæmda NLSH
Markaðsmorgunn NLSH var haldinn á Grand Hótel Reykjavík í samstarfi við SI.

Vel sóttur fundur Yngri ráðgjafa um tækifæri í orkuöflun
Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir fundi um tækifæri í orkuöflun.

Innviðaskuldin hækkar og er orðin 15% af landsframleiðslu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmastjóra SI, í Dagmálum um innviðaskuld, orkumál og fasteignamarkað.

Rætt um hæft vinnuafl fyrir nýjar atvinnugreinar
Á Menntadegi atvinnulífsins var meðal annars rætt um ný störf og færni framtíðarinnar.

Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins skoða sænskan skóla
Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins lögðu leið sína til Svíþjóðar.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Nauðsynlegt að nýr meirihluti borgarinnar skipti um kúrs
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifa um meirihlutann í borginni á Vísi.
Lesa meira