Viðburðir
Útboðsþing SI
Útboðsþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 26. janúar kl. 13.00 - 17.00. Kynntar verða fyrirhugaðar framkvæmdir helstu opinberra framkvæmdaaðila. Boðið verður upp á léttar veitingar að þinginu loknu.
Dagskrá
- Setning - Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI
- Reykjavíkurborg - Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
- Veitur - Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri
- Landsvirkjun - Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs
- Landsvirkjun - Guðmundur Björnsson, deildarstjóri tæknideildar orkusviðs
- Kópavogsbær - Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri
- Landsnet - Nils Gústafsson, framkvæmdastjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs
- Orka náttúrunnar - Þórður Ásmundsson, forstöðumaður tækniþróunar
- Faxaflóahafnir - Gísli Gíslason, hafnarstjóri
- ISAVIA - Sævar Garðarsson, deildarstjóri eignaumsýslu
- Vegagerðin - Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar
- Framkvæmdasýsla ríkisins - Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri