6. Er til samræmdur staðall fyrir mína framleiðslu? - Dæmi

Athugið að hér er aðeins er um dæmi að ræða. Þótt einhver framleiðsla sé ekki á þessum lista hér að neðan er engin trygging fyrir því að hún eigi ekki að vera CE-merkt.
Nánari upplýsingar um staðla má finna á:

- Vefsetri SI
- CE merktum byggingarvörum raðað eftir efnisflokkum
- Staðlaráð Íslands
- List of Technical Committees, Workshops and other bodies
- Erhvervs- og byggestyrelsen
- CEN standards programme in the 'New Approach' area
- Tækninefndir CEN
- Tækninefndir CENELEC
- Tengsl staðla og tilskipana ESB

Byggingarvara Umboð (CEN/TC) Samræmdur staðall Vænting um gildistöku á CE-merkingu Gildistaka CE-merkingu Eingöngu CE-merking
Plötuefni úr timbri M/113 (112) EN 13986 2003.04.01 2004.04.01

Límtré

M/112 (124) EN 14080 2007
Fingurskeytt tréburðarvirki EN 385 2007
Tréburðarvirki EN 14081 2007      
Verksmiðju- framleiddar sperrur EN 14250 2005.09.01 2006.09.01  
Línumöstur EN 14229 2007      
Timbureiningar – verksmiðjuframl. vegg-, gólf- og þakeiningar prEN 14732-1/2 2007      
LVL einingar EN 14374   2005.09.01 2006.09.01  
Tveggja þátta bindiefni prEN 14592 2007      
Járnavara - millilegg - gaddaplötur og gataplötur EN 14545 2007      
Trégólf M/119 (175) prEN 14342 2006    
Borðaklæðning M/121 (175) WI175099 2006    

Gluggar,
hurðir og
þakgluggar

M/101 (33) prEN 14351-1
prEN 13241-1
prEN 1873
2006    
Steypurör og forsteyptar einingar M/118 (M/131) DS/EN 1916   2003.08.01 2004.11.23
Steypurör M/118 DS/EN 1917   2003.08.01 2004.11.23
Brunnlok M/118 DS/EN 124 200X    
Þrep í brunna M/118 DS/EN 13101   2003.08.01 2004.08.01
Stigar í brunna M/118 DS/EN 14396   2004-12-01 2005-12-01
Trefjastyrkt steypurör fyrir frárennslislagnir M/118 DS/EN 588 del 2   2002.10.01 2003.10.01
Gljábrennd leirrör M/118 DS/EN 295 1-10 200X    
Lengdarsoðin, heitgalv. stálrör M/118 DS/EN 1123   2005.06.01 2006.06.01
Lengdarsoðin, ryðfrí. stálrör M/118 DS/EN 1124   2005.06.01 2006.06.01
Frárennslisrennur M/118 DS/EN 1433   2003.08.01 2004.08.01
Plaströr M/131 án númers p.t. 200x 200x.xx.xx 200x.xx.xx
Dælur - fyrir saurblandað skolp M/118 DS/EN 12050-1   2001.11.01 2002.11.01
Dælur – fyrir saurfrítt skolp M/118 DS/EN 12050-2   2001.10.01 2002.10.01
Dælur til afmarkaðrar notkunar M/118 DS/EN 12050-3   2001.10.01 2002.10.01
Bakstreymis ventlar fyrir dælur M/118 DS/EN 12050-4   2001.10.01 2002.10.01
Vacumventlar/sogventlar M/118 DS/EN 12380   2003.10.01 2004.10.01
Hæðarvatnslokar M/118 DS/EN 13564-1   2003.05.01 2004.05.01
Rotþró M/118 DS/EN 12566-1   2004.12.01 2005.12.01
Litlar hreinsistöðvar M/118 DS/EN 12566-3 2006    
Olíuskiljur M/118 DS/EN 858-1 2006    
Fituskiljur M/118 prEN 1825   2005.06.01 2005.06.01
Byggingarvara Umboð (CEN/TC) EOTA (ETA) Vænting um gildistöku á CE-merkingu Gildistaka CE-merkingu Eingöngu CE-merking
Léttir samsettir trébjálkar og staurar M/112 ETAG 011   2002.10.16 2004.10.16
Byggingasett úr timbri ETAG 007   2002.05.24 2004.05.24  
Bjálkahús ETAG 012   2003.02.28 2005.02.28  
Þrívíðar naglaplötur ETAG 015   2003.05.21 2006.05.21  
Verksmiðjuframl. stigar ETAG 008   2002.10.16 2004.10.16  

Aftur í gátlista


Skjalastjórnun

Skjal nr: 12262                          Síðast samþykkt:  14. nóvember 2005
Skjalagerð: Grein                               Síðast endurskoðað: 17. febrúar 2004


Copyright © 2006 ce-byg