Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2015 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

4. mar. 2015 Almennar fréttir : Erum við tilbúin fyrir næstu Iðnbyltingu?

Í dag, 5. mars, fer fram árlegt Iðnþing Samtaka iðnaðarins á Hilton Reykjavík Nordica. Á þinginu munu leiðtogar fyrirtækja, sérfræðingar og ráðherrar ræða saman um samkeppnishæfan iðnað á grunni menntunar, nýsköpunar og framleiðni.

4. mar. 2015 Iðnaður og hugverk : Leikurinn TINY KNIGHT gerður af Demon Lab vann Game Creator

Game Creator keppnin um besta tölvuleikinn fór fram í fjórða sinn á Háskóladeginum í Háskólanum í Reykjavík síðastliðinn laugardag.

4. mar. 2015 Iðnaður og hugverk : Ný stjórn SUT tekur til starfa

Ný stjórn SUT, Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja var kosin á aðalfundi félagsins þann 20. febrúar síðastliðinn.

2. mar. 2015 Mannvirki : Landið að rísa í byggingariðnaði

Skýrsla um stöðu byggingariðnaðar var kynnt í fyrsta skipti á morgunverðarfundi í Húsi atvinnulífsins sl. fimmtudag.

1. mar. 2015 Almennar fréttir : Erlend fjárfesting á Íslandi og samkeppnishæfni

Öll ríki leitast við að laða til sín erlendar fjárfestingar. Það eykur fjölbreytni atvinnulífs og skýtur nýjum og fleiri stoðum undir efnahagslíf.

Síða 2 af 2