Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2024

Fyrirsagnalisti

17. maí 2024 Almennar fréttir Menntun : Skrifað undir samning um stækkun Verkmenntaskólans á Akureyri

Skrifað var undir samning ríkisins og sveitarfélaga við Eyjafjörð um stækkun á húsnæði VMA.

17. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Aðgerðarleysi í orkumálum kostar samfélagið mikið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tapaðar útflutningstekjur vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar. 

17. maí 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur SI og SA af keðjuábyrgð

Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur Samtaka iðnaðarins og Samtaka atvinnulífsins af keðjuábyrgð.

17. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : 14-17 ma.kr. útflutningstekjur hafa tapast vegna raforkuskerðingar

Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í orkusæknum iðnaði telja að 14-17 ma.kr. hafi tapast vegna orkuskerðingar Landsvirkjunar.

16. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna

Stofnandi og forstjóri Kerecis er tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024.

16. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Umræða um grósku í menntatækni og framtíðina

Samtök menntatæknifyrirtækja stóðu fyrir fundi um hvað menntatækni væri.

16. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Ársfundur Samáls í Hörpu

Ársfundur Samáls fer fram 30. maí kl. 8.30-10 í Norðurljósum í Hörpu. 

15. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram í Kænunni. 

15. maí 2024 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Gervigreind rædd á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga

Á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga var rætt um innleiðingu gervigreindar í störf verkfræðinga. 

15. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag Suðurlands : Óbreytt stjórn Meistarafélags Suðurlands

Aðalfundur Meistarafélags Suðurlands, MFS, fór fram fyrir skömmu. 

14. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Rætt um mikilvægi hugverkaréttinda og einkaleyfa

Hugverkastofa, Kerecis og SI stóðu fyrir fundi í dag sem var hluti af dagskrá í  Nýsköpunarvikunni.

14. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag byggingarmanna á Norðurlandi : Ný stjórn Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi, MBN.

14. maí 2024 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda

Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Selfossi.

13. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fulltrúar SI heimsækja framleiðslufyrirtæki á Norðurlandi

Fulltrúar SI heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki á ferð sinni um Norðurland. 

13. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Vorferð Félags löggiltra rafverktaka á Suðurlandi

Vorferð Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var farin um Suðurland 3. maí sl. 

13. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Menntatækni til umræðu á fundi um nýsköpun í menntakerfinu

Samtök menntatæknifyrirtækja standa fyrir fundi um nýsköpun í menntakerfinu 16. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins. 

13. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rauði þráðurinn er að auka framleiðni

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er meðal stjórnenda í hlaðvarpsþættinum Ræðum það. 

10. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins taka þátt í Nýsköpunarvikunni 17. maí kl. 15.15.

10. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum

Framfarasjóður SI hefur veitt tveimur verkefnum styrki að upphæð 5,5 milljónir króna.

8. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit

Aðsóknin svipuð og síðustu tvö skipti 2018 og 2022.

Síða 1 af 2