6. Er til samræmdur staðall fyrir mína framleiðslu?

Nokkur dæmi

Athugið að hér er aðeins er um dæmi að ræða. Þótt einhver framleiðsla sé ekki á þessum lista er engin trygging fyrir því að hún eigi ekki að vera CE-merkt.

Byggingarvara

Umboð (CEN/TC)

Samræmdur staðall

Vænting um gildistöku á CE-merkingu

Gildistaka CE-merkingu

Eingöngu CE-merking

Plötuefni úr timbri

M/113 (112)

EN 13986

2003.04.01

2004.04.01

Límtré

M/112 (124)

EN 14080

2007

 

 

Fingurskeytt
tréburðarvirki

EN 385

2007

 

 

Tréburðarvirki

EN 14081

2007

 

 

Verksmiðju-
framleiddar sperrur

EN 14250

 

2005.09.01

2006.09.01

Línumöstur

EN 14229

2007

 

 

Timbureiningar – verksmiðjuframl.
vegg-, gólf- og þakeiningar

prEN 14732-1/2

2007

 

 

LVL einingar

EN 14374

 

2005.09.01

2006.09.01

Tveggja þátta bindiefni

prEN 14592

2007

 

 

Járnavara
- millilegg
- gaddaplötur og gataplötur

EN 14545

2007

 

 

Trégólf

M/119 (175)

prEN 14342

2006

 

 

Borðaklæðning

M/121 (175)

WI175099

2006

 

 

Gluggar, hurðir og þakgluggar

M/101 (33)

prEN 14351-1
prEN 13241-1
prEN 1873

2006

 

 

Steypurör og forsteyptar einingar

M/118 (M/131)

DS/EN 1916


2003.08.01

2004.11.23

Steypurör

M/118

DS/EN 1917


2003.08.01

2004.11.23

Brunnlok

M/118

DS/EN 124

200X



Þrep í brunna

M/118

DS/EN 13101


2003.08.01

2004.08.01

Stigar í brunna

M/118

DS/EN 14396

 

2004-12-01

2005-12-01

Trefjastyrkt steypurör fyrir frárennslislagnir

M/118

DS/EN 588 del 2


2002.10.01

2003.10.01

Gljábrennd leirrör

M/118

DS/EN 295 1-10

200X



Lengdarsoðin, heitgalv. stálrör

M/118

DS/EN 1123


2005.06.01

2006.06.01

Lengdarsoðin, ryðfrí. stálrör

M/118

DS/EN 1124


2005.06.01

2006.06.01

Frárennslisrennur

M/118

DS/EN 1433


2003.08.01

2004.08.01

Plaströr

M/131

án númers p.t.

200x

200x.xx.xx

200x.xx.xx

Dælur - fyrir saurblandað skolp

M/118

DS/EN 12050-1


2001.11.01

2002.11.01

Dælur – fyrir saurfrítt skolp

M/118

DS/EN 12050-2


2001.10.01

2002.10.01

Dælur til afmarkaðrar notkunar

M/118

DS/EN 12050-3


2001.10.01

2002.10.01

Bakstreymis ventlar fyrir dælur

M/118

DS/EN 12050-4


2001.10.01

2002.10.01

Vacumventlar/sogventlar

M/118

DS/EN 12380


2003.10.01

2004.10.01

Hæðarvatnslokar

M/118

DS/EN 13564-1


2003.05.01

2004.05.01

Rotþró

M/118

DS/EN 12566-1


2004.12.01

2005.12.01

Litlar hreinsistöðvar

M/118

DS/EN 12566-3

2006



Olíuskiljur

M/118

DS/EN 858-1

2006



Fituskiljur

M/118

prEN 1825





2005.06.01

2005.06.01




Byggingarvara

Umboð (CEN/TC)

EOTA (ETA)

Vænting um gildistöku á CE-merkingu

Gildistaka CE-merkingu

Eingöngu CE-merking

Léttir samsettir trébjálkar og staurar

M/112

ETAG 011

 

2002.10.16

2004.10.16

Byggingasett úr timbri

ETAG 007

 

2002.05.24

2004.05.24

Bjálkahús

ETAG 012

 

2003.02.28

2005.02.28

Þrívíðar

naglaplötur

ETAG 015

 

2003.05.21

2006.05.21

Verksmiðjuframl. stigar

ETAG 008

 

2002.10.16

2004.10.16

Dæmi

Aftur í gátlista


Skjalastjórnun

Skjal nr: 

12262


Síðast samþykkt: 

14. nóvember 2005

Skjalagerð: 

Grein


Síðast endurskoðað: 

17. febrúar 2004


Copyright © 2006 ce-byg